Byrjaðu kvöldið hjá okkur


Matreiðslumenn Tryggvaskála leggja áherslu á hráefni úr héraði og með virðingu fyrir störfum bænda, útbúa þeir vandaðan mat þar sem íslenskar- og erlendar matreiðsluaðferðir blandast skemmtilega saman.